top of page
PharmaSýn býður upp á námskeið um lyf og lyfjatengd málefni fyrir fagaðila, sjúklingasamtök, starfsfólk fyrirtækja, almenning o.fl.
PharmaSýn býður einnig upp á persónulega lyfjafræðilega þjónustu fyrir einstaklinga.
Markmið þjónustunnar er að:
-
Greina lyfjatengd vandamál
-
Einfalda lyfjameðferð þar sem hægt er - fækka lyfjum
-
Finna mögulegar milliverkanir lyfja
-
Bæta líðan og öryggi einstaklinga
-
Koma með tillögur að breytingum á lyfjameðferð í samráði við lækni.
Einnig er hægt að fá almenna fræðslu og ráðgjöf varðandi lyfjameðferð.
Námskeið sem boðið er upp á;
-
Lífsstílssjúkdómar og lífsstílslyf
-
Lausasölulyf
-
Fæðubótarefni og náttúrulyf
-
Ávana- og fíkniefni
-
Verkjalyf og verkjameðferð o.fl

bottom of page